Heyrnahlífar svartar með umhverfishljóðnema

Heyrnahlífar svartar með umhverfishljóðnema

Söluvara
Esjugrund ehf
Venjulegt verð
4.995 kr
Útsölu verð
4.995 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Einingaverð
Magn 
Vsk innifalinn

Svartar, lokast STRAX þegar hljóðið fer yfir 70 db.
Stillanlegur hljóðstyrkur. 
Mjög mikið notaðar Skeet skotfimi, eru einning nauðsynlegar á svartfuglsveiðum þar sem nálægð manna er mjög mikil. Hafa líka verið mikið teknar af iðnaðarmönnum s.s.tré-og jarnsmiðum, verksmiðjufólki, bændum og öðrum sem hafa not fyrir að verja heyrnina í miklum hávaða en hafa jafnframt hljóðnema og kostina sem fylgja honum.
Heyrnarhlífarnar eru CE merktar og uppfylla alla ströngustu staðla. 
Framleiddar eftir Evrópsku stöðlunum 89/686 EN 352-1/352-4
Og einning með stimplunum
EU Directive 2002/95/EC: RoHs Diretcive
EU Directive 2005/69/EF: RAH Diretcive