Um Delia Cosmetics

Delia Cosmetics er 21 árs gamalt pólskt fjölskyldufyrirtæki (stofnað 1998) sem  selur vörur um allan heim. Delia hefur búið til margar áreiðanlegar formúlur fyrir bæði dömur og herra. Um er að ræða framúrskarandi hárvörur, förðunarvörur, húðvörur og hreinsivörur. Strangar reglur innan fyrirtækisinns til að skila vörunni eingöngu í allra hæðsta gæðaflokki. 

Fyrirtækið ábyrgist því að vörurnar sem gefnar eru út séu öryggar, áræðanlegar og ofnæmis prófaðar fyrir viðkvæma húð. 

Delia Cosmetics er með gæða- og vottunarstimpla, vörur frá Delia eru ekki prufaðar á dýrum. Delia hefur hlotið ISO 9001 gæðamerkið sem er unnin eftir GMP stöðlum, til framleiðslu lækninga. Vísindamenn innan fyrirtækisins vinna hörðum höndum að því að búa til formúlur þar sem eingöngu eru vottuð efni notuð sem eru í hæsta gæðaflokki, frá áreiðanlegum birgjum sem standast gæðakröfur. Allar vörur sem Delia Cosmetics gefur út hafa verið í framleiðslu á rannsóknarstofu þeirra í lengri tíma til að tryggja gæði í hverjum dropa áður en varan er sett á markað.

Hér fyrir neðan má sjá gæða- og vottunarstimpla Delia Cosmetics.