Við hjá Esjugrund ehf (Esjuskálinn Kjalarnesi og nú einnig í Borgarfirði) höfum undanfarin þrjú ár verið í samstarfi við jólasveinana og sett saman veglegann pakka sem inniheldur um 14/15 gjafir til að létta undir á annasömum tímum. Pakkarnir hafa slegið rækilega í gegn og því er best að hafa hraðar hendur þar sem einungis takmarkað magn er í boði að hverju sinni. Ekki er sama innihald og árin áður. Kertasníkir sér síðan um seinustu gjöfina.
Afhending verður frá 5. desember.
Takmarkað magn í boði !
Hér fyrir neðan má sjá innihald pakkana fyrir hvern aldur fyrir sig.
,,Æðislegir handaáburðir og naglabandaolíur sem allir mínir viðskiptavinir fá að lokinni ásetningu. Það ætti að vera skylda að nota naglabandaolíu öll kvöld til að næra naglabönd og neglur."
Naglafræðingur
,,Hreinsivörurnar frá Delia eru möst fyrir almenna húðumhirðu, mæli sérstaklega með Micellar vatninu."
Snyrtifræðingur
,,Get ekki hugsað mér að byrja daginn öðruvísi en að setja á mig andlitskrem frá Delia Cosmetics, næringarríkt og ég sé mikin mun á húðinni eftir að ég byrjaði að nota kremin frá þeim."
Viðskiptavinur
,,Vörurnar frá Delia Cosemtics eru ótrúlega góðar, eftir að hafa prufað þær er no turning back."
Viðskiptavinur
,,Fjólubláa sjampóið frá Delia er engu líkt, slær alveg á gula tóninn sem vill oft myndast í ljósu hári."
Hárgreiðslumeistari
,,Ég dýrka 3D maskarann frá Delia Cosmetics, enginn annar maskari jafn góður og ég hef prufað þá marga."
Förðunarfræðingur
Use left/right arrows to navigate the slideshow or swipe left/right if using a mobile device
Choosing a selection results in a full page refresh.
Press the space key then arrow keys to make a selection.