Við hjá Esjugrund ehf (Esjuskálinn Kjalarnesi og nú einnig í Borgarfirði) höfum undanfarin þrjú ár verið í samstarfi við jólasveinana og sett saman veglegann pakka sem inniheldur um 14/15 gjafir til að létta undir á annasömum tímum. Pakkarnir hafa slegið rækilega í gegn og því er best að hafa hraðar hendur þar sem einungis takmarkað magn er í boði að hverju sinni. Ekki er sama innihald og árin áður. Kertasníkir sér síðan um seinustu gjöfina.
Afhending verður frá 5. desember.
Takmarkað magn í boði !
Hér fyrir neðan má sjá innihald pakkana fyrir hvern aldur fyrir sig.
2-5 ára |
6-9 ára |
10+ ára |
Jólaföndur tré jólasveinn
|
Jólaföndur Keramik
|
Jólaföndur Keramik
|
JóJó með ljósi
|
Jójó Metal
|
Jójó Metal
|
Skopparabolti
|
Spikey bolti með ljósi
|
Spikey bolti með ljósi
|
Hvolpasveita bolti
|
Jólalímiða Blokk
|
Jólalímiða Blokk
|
Octoplop - Lyklakippa
|
Octoplop - Lyklakippa
|
Octoplop - Lyklakippa
|
Squeezy Skrímsli
|
Jólastrokleður
|
Jólastrokleður
|
Hvolpasveita Töfrahandklæði
|
Pennaveski
|
Pennaveski
|
Jólapenni
|
Jólapenni
|
Jólapenni
|
Regnboga Slug Ormur
|
Regnboga Slug Ormur
|
Scratch Bók
|
Sjóræningi í tunnu - Spil
|
Töfrabrögð
|
Tower spil
|
Íslensku dýrin mín - Bók
|
Svarta kisan Tekur prófið - Bók
|
Svarta kisan Tekur prófið - Bók
|
Mini Hamborgari 8gr
|
Mini Hamborgari 8gr
|
Mini Hamborgari 8gr
|
Rattlers Fruity 40gr
|
Rattlers Fruity 40gr
|
Rattlers Fruity 40gr
|
Sour Patch Kids 140gr
|
Sour Patch Kids 140gr
|
Sour Patch Kids 140gr
|
Pugables Stretchy |